3.12.2008 | 10:24
Bæn Hestsins
Gefðu mér að éta og drekka.og gættu min að loknu dagsverki.veittu mér húsaskjól,hreinanog nægjanlega stóran bás í hesthúsinu.Sýndu mérástúð ,talaðu við mig.Rödd þín og orð auðvelda mérað skilja taumhaldið.Nærgætni þína launa ég með vinnugleði og væntumþykkju.Rykktu ekki í taumana þegar á brattan sækir .Beittu ekki svipunni þegarég misskil þig ,gefðu mér heldur tima til að átta mig. Ályktaðu ekki að ég sé latur eða óhlyðinn,ef ég uppfylli ekki óskir þínar strax.Ef til vill eru hófar minir aumireða reiðtygin fara ekki eins og skyldi.Athugaðu tennur minar.þegar ég veigra mér við að þyggjagómsæta tuggu,ef til vill meiðir einhver þeirra .þú veist hversu sárt það getur verið.hafðu ekki of studd í múlnum og stífðu tagl mitt ekki stutt ,þú veist það það er mín eina vörn gegn flugum ogöðrum skorkvikindum.Og þegar að loka áfanga dregur kæri húsbóndi,og ég get ekki þjónað þér lengur ,láttu mig ekki líða hungur né kulda .Seldu mig ekki til framandi húsbónda,sem lætur mig eftil vill liða hægfara hungurdauða,Ó vertu mér miskunnsamur ,veit mér heldur sársaukalausan og snöggan dauða . Heyr bæn mína og uppfylltu óskir mínar til hinstu stundar.Guð mun launa þér á efsta degi. Amen. ( Úr gömlu ensku hesthúsi)
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Falleg bæn
uvkall (IP-tala skráð) 4.12.2008 kl. 01:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.