5.12.2008 | 17:44
Er Jón Baldvin á leið i stjórnmál.
Ég var að velta fyrirsögninni fyrir mér hvort Jón Baldvin sé að koma til baka , Ég sakna Jóns og finnst Jón hafa það mikla sýn i Utanríkismál að við Íslendingar verðum að horfa til hans ,þennan mikla Jafnaðarmann sem gæti rennst okkur vel og kynna fyrir okkur íbúum þessa lands ESB kosti og galla.
Flokkur: Menntun og skóli | Facebook
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.