15.12.2008 | 19:17
Gullfiskar
Eitt allra besta ráð til slökunar og til hugleiðslu er að eiga fiskabúr,mæli ég með fiskabúri svona2-300,ltr ,einn vinur minn keypti gullfiska fyrir 100,000 í gegnum síma þegar við vorum saman að .horfa á fiskana ,maður fer að synda með eftir smástund maður verður laus við reiði og allt kjaftæðið í umhverfinu,fiskabúrið þarf ekki að vera svona stórt manni dugar minna og hafa hreinsibúnað svo er hægt að fá kafara og kafbát ,froska ,ryksugufiska,að horfa á fiskana hefur róandi áhrif,kostnaður ekki mikill .
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.