24.12.2008 | 12:22
Heiðarlegur Prestur : eyðilagði jólin fyrir börnunum
þessi frétt frá N- Ítalíu fær mann til að hugsa .Ef presturinn má ekki vera heiðarlegur og auðmjúkur án þess að eiga á hættu að vera kærður fyrir sókninni,þarf sóknin ekki bara að skrifta.
Heiðarlegur prestur eyðilagði jólin fyrir börnunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Spaugilegt | Facebook
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Humm, en sagan af jesú? Það er nákvæmlega sama ævintýrið og jólasveinasagan. Það er margsannað og hrakið að jafnvel þó að jesú hafi fæðst þá fæddist hann ekki 25. des í Betlehem og sagan um manntalið og framkvæmd þess er líka uppspuni.
Er presturinn heiðarlegur með því að segja að eitt ævintýri sé skáldskapur en annað ævintýri sannleikur. Nei þá er prestur einfaldlega að ljúga eins og reyndar allir prestar íslands í dag klukkan sex þegar þeir höndla þessa sögu sem hinn eina sannleik.
Gleðileg Jól sem eins og allir vita eru eldgömul og hundheiðin sólstöðuhátið sem kirkjan hefur í seinni tíð rænt og gert að sinni.
ps.Fallegt merki í bannernum hjá þér :)
Jóli (IP-tala skráð) 24.12.2008 kl. 13:12
Hann hefur ekki sagt þeim sannleikann um guð í leiðinni?
Það væri heiðarleiki!
ari (IP-tala skráð) 24.12.2008 kl. 15:38
Mér finnst þið vera fróðir en kannski heiðingjar,ég dreg upp spil og fæ iðunn.
Ásgeir Jóhann Bragason (IP-tala skráð) 26.12.2008 kl. 22:55
Amen
Sigurður Þórðarson, 28.12.2008 kl. 08:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.