4.1.2009 | 15:26
Það er ekki holt að horfa mykið á sjónvarp
í sjónvarpinu er mikið um ljótar fréttir ,Glæpamyndir þá erlendar fáar íslenskar þær þykja víst grófar allt að því dónalegar ,en svo er jú til skemmtilegt sjónvarpsefni svona viðtalsþættir sem bæði eru fræðandi og skemmtilegir.Ég hef nú reint að lesa bækur ´,Laxness ,Þórberg,Presta.skipasöguna,þykkskinnu ,Frank og Jóa,Ævintýrabækurnar og Búdda ,12sporin,afhverju að lesa því það er hverjum manni holt að lesa bók.
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.