9.1.2009 | 10:35
Hefur einhver þarna úti skoðun á Hvalveiðum.
'Eg var að lesa morgunblaðið og sá áskorun til stjórnvalda að hefja hvalveiðar með þeim annmörkum sem Hafró hefur lagt til á komandi sumri. Getum við horft fram hjá Hvalveiðum leingur eru Hvalveiðar ekki einn hlekkurinn í að viðhalda keðjunni í sjónum.Hvert verður framhaldið ef við veiðum ekki Hval ,hver er hættan.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já það held ég lika ,en er ekki svolitið Íslenskt að einblína á sauðinn.
Ásgeir Jóhann Bragason (IP-tala skráð) 9.1.2009 kl. 16:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.