29.3.2009 | 21:09
DAVÍÐ KOMIN MEÐ MÁLFRELSI
MÉR finnst sá maður sem segir sínar skoðanir á sinn hátt og er ekki að skíta í sig af hræðslu við skoðanir annarra vera alvöru leiðtogi.Vílhjálmur er drengur góður enda Skagfirskur,ég verð samt að segja það að mér fannst Davíð vera V-Grænn í gær og ég sem hef lengi fyllst með stjórnmálum þá minnti hann mig á frænda Villa einnig Skagfirskur og í Sjálfstæðisflokknum þegar umræðan um virkjunarmál stóðu sem hæðst í Skagafirði.ÉG er stoltur af Davíð,mér leiðast Dale Carnegie stjórnmálamenn eins þessir í Samfylkinguni verið einlægir það er alltaf árangursríkast .
![]() |
Geir: Ómaklegt hjá Davíð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 695
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála þér það er bráðnauðsynlegt að menn fái stundumað vera einlægir eins og Davíð leyfði sér.
Sérstaklega þegar þeir afhjúpa skítmennsku sína á svona afgerandi hátt.
Það velkist þá enginn lengur í vafa um hvern mann þeir raunverulega hafa að geyma.
hilmar jónsson, 29.3.2009 kl. 21:16
Gleymum ekki, að Davíð blessaður leiddi þessa þjóð í 15 mestu framfaraár þjóðarinnar !
Enn - hafði líklega aldrei fest sér í minni, gamalt og sígillt máltæki.: " Hætta skal leik, þá hæst stendur gaman" !
Hann gleymdi sér - og féll fram af brúnni.
Dapurleg örlög góðs drengs.
Kalli Sveinss (IP-tala skráð) 29.3.2009 kl. 21:34
Góð örlög dapurlegs drengs öllu heldur.
hilmar jónsson, 29.3.2009 kl. 21:36
Þið eruð ekki að vestan
Ásgeir Jóhann Bragason, 29.3.2009 kl. 21:47
15 mestu framfara árin eru að hefjast,kóngur spillingarinnar og sjálftökulauna er fallinn,lét fólkið halda að það væri vel stætt þegar raunin var sú að við erum ein af fátækustu þjóðum veraldar. Snobb drasl !!!!!
ÓÁS (IP-tala skráð) 29.3.2009 kl. 21:48
Það hlýtur að vera öllum ljóst sem á annað borð geta opnað augun fyrir blárri slikju sjálfstæðisflokksrembingsins að Davíð Oddsson gengur ekki heill til skógar lengur, langan veg frá því. Hann hefur svo oft á undanförnum árum og þá sérstaklega á síðustu mánuðum sýnt svo ekki verður um villst að hann þarf sérfræðiaðstoð við þessu stórmennskubrjálæði sem hrjáir hann.
stalin (IP-tala skráð) 29.3.2009 kl. 22:33
DAVÍÐ hefur sýnt það gegnum árin að hann þolir alveg að hafa völd Ég veit um þó nokkra bæði kerlingar og karla sem mættu taka þessar athugasemdir til sín og eitt hefur DAVÍÐ fram yfir flesta sína gagnrýnendur að hann hefur alltaf borgað skatt.
ásgeir (IP-tala skráð) 31.3.2009 kl. 15:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.