4.4.2009 | 22:29
Hver getur komið í staðinn fyrir Valgerði
Mér leið eins og væri verið að tilkinna mér eitthvað hræðilegt þegar ég fékk þessar fréttir í dag og varð þungt hugsi t,d hver gæti komið í staðinn ,diskurinn með Ragga Bjarna með laginu ,manstu gamla daga .Valgerður er skemmtilegur stjórnmálamaður setti sterkan svip á þingið er framsóknarmaður af lífi og sál ,vann vel.Ég á eftir að sakna Valgerðar.
22 ára þingferli Valgerðar lokið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já Valgerður reyndist framsóknarflokknum vel og þá ekki síst við sölu Búnaðarbankans. Í mínum huga er Valgerður einn af gömlu og spilltu stjórnmálamönnum okkar sem góðu heilli eru nú að hverfa af Alþingi hver af öðrum. Ekkert nema styrk vinstri stjórn í tvö kjörtímabil það minnsta dugar til að hreinsa spillingarfnykinn úr sölum Alþingis og ráðuneytum okkar.
Framsóknarflokkurinn getur nú fyrst reynt að gera sig trúverðugan. En það mun verða löng þrautaganga.
Fáir munu sakna Valgerðar Sverrisdóttur en margir anda léttar.
Árni Gunnarsson, 4.4.2009 kl. 22:38
Það þekkist ekki spilling fyrir Norðan,talandi um vinstri stjórn hverjir eru vinstri menn í dag, Ögmundur ,Jón.
Ásgeir Jóhann Bragason, 4.4.2009 kl. 22:48
Sem betur fer er hennar þingferli lokið,þó fyrr hefði verið.
Númi (IP-tala skráð) 4.4.2009 kl. 22:55
Tek undir það, skarð Valgerðar verður vandfyllt.
TARA, 4.4.2009 kl. 23:51
eru menn ekki að grínast - manneskjan er gjörsamlega andsamfélagsleg - skoðið ferilinn, .vini fjöslkyldu, systir hverju hefur Valgerður ekki potað fram, framhjá öllu siðferði, ég er þakklátur en á sama tíma sorgmæddur að hún hafi fengið að vera svo lengi sem afl spillingar og siðleysis í íslensku þjóðfélagi
Jón Snæbjörnsson, 5.4.2009 kl. 00:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.