Kosningar óumflýanlegar seigir Hr Steingrimur

Ég er nú þeirra skoðunar að kosningar á þessu ári séu óráð vegna þessa stöðu í þjóðfélaginu ,það er varla hægt að tala við fólk út af æsingi og ranghugmyndun .Mér hefur alltaf þótt vænt um Steingrím hann er tengdasonur Selfoss og skemmtilegur ræðumaður og maður sanngjarn en ég held að múgæsingurinn og undirliggjandi áróður í stjórnmálunum séu komin út fyrir skynsemismörk.og skora ég á stjórnmálaheiminn að halda óbreyttri áætlun þar að seigja engar kosningar eins og staðan er í heiminum væri það allgjör vitleysa þó það sé einhverja hagur að kjósa ,þá finnst mér það ljótt að reina nýta sér ástandið í heiminum sér til hagsbóta í pólitískum tilgangi vera eigingjarnt og sjálfselskulegt og ekki sé verið að hugsa um hagsmuni fólksins í landinu með þessum sífellda kosninga blaðri það mundi engu breyta með að kjósa fyrir Þjóðina bara meiri kostnaður.
mbl.is Kosningar óumflýjanlegar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Baldursson

Það er nokkuð öruggt að Steingrímur horfir vonaraugum til þess að fá stól forsætisráðherra. Hann myndi ekki hika andartak með að samþykkja stjórnarsamstarf með Samfylkingunni ef hann fengið stólinn...og ESB...hann myndi ekki láta þann vel bólstraða stól víkja fyrir svoleiðis smámáli.

Ég held samt að rétt væri að kjósa um aðildarviðræður og þingkosningar. Ég held að ISG fái vel á baukinn, því með góðir or RÉTTRI kynningu á kostum OG göllum ESB velji þjóðin að halda sig frá því bandalagi...Samfylkingin og Vinstri Grænir fá á baukinn.

Allt er undir því komið að Sjálfstæðismenn sýni einurð á Landsfundinum og velji stefnu sinni áfram farveg utan ESB. Fólk má ekki missa taugarnar vegna kreppu. Ef við veljum ESB leiðina yrðu það okkar stærstu efnahagslegu mistök í lýðveldissögunni.

Haraldur Baldursson, 3.1.2009 kl. 13:45

2 Smámynd: Villi Asgeirsson

Það má nota rökin í færslunni til að fresta kosningum um óákveðinn tíma. Fólk er pirrað í ár, það er verðbólga, Hekla gaus... þetta hefur reyndar verið gert og er yfirleitt upphafið að einræði.

Þessi stjórn hefur ekki umboð þjóðarinnar og á að hypja sig sem fyrst.

Villi Asgeirsson, 3.1.2009 kl. 14:55

3 identicon

 Guðlaugur telur þú að lausnin fyrir þjóðina liggi í kosningum ,ég hélt að lausnin væri mannauður og auðlindirnar okkar. Haraldur sjálfstæðisflokkurinn heldur veislur og sýnir einurð á landsfundum það er nefnilega þeirra stíll. Villi hef ég ekki séð þig áður. Sveinn þessi lýsing minnir mig á sérstakan kall.

Ásgeir Jóhann Bragason (IP-tala skráð) 3.1.2009 kl. 17:15

4 Smámynd: Haraldur Baldursson

Kæri Guðlaugur. Ég óttast að enn megi gráu ofan á svart bæta. Í samhengi hlutanna, getum við einbeitt okkur að því að vera ósammála um ESB aðild. Það sem máli skiptir núna er ekki ESB með eða án. Við þurfum gjörsamlega án ESB að vinna okkur SJÁLF út úr vandanum. ESB hefur ALLS EKKERT með það að gera. Þessi pilla sem allir sækja svona stíft í hefur nefnilega ekkert umfram EES samningin, nema aukaverkanir. Það er ekkert sem við þurfum að sækja til ESB umfram EES samningin. Það kemur merkilega fátt upp úr hattinum þegar kemur að handföstum svörum frá ESB sinnum um hvað okkar bíður þar af kostum. Það er mun farsælla að vinda sér í að vinna sig út úr vandanum, frekar en að vinna sig frá lausnum. Merkilegt nokk er hægt að telja upp það sem okkur plagar og ekkert af því hefur með ESB að gera annað en að feykja þaef þessari umræðu út í hafsauga :
1) Icesave+Edge - Niðurstaða verður að nást.
2) Vandi heimilana - Húsnæðislána-vandann verður að leysa.
3) Vandi fyrirtækjanna - Tryggja þarf þeim rekstrarskilyrði.
4) ESB með eða án....
5) Framtíðin í pólitíkinni - ef við leysum atriði 1-2 má kjósa
6) Fjármögnun ríkisins -...
Ég geri heiðarlega tilraun til að ávarpa lausnir hér. Ég hvet þig eins og alla þá fjölmörgu sem þína ágætu síðu heimsækja til að horfa til handfastra lausna með raunveruleg markmið. ESB er ekki leið.

Haraldur Baldursson, 3.1.2009 kl. 17:46

5 Smámynd: Haraldur Baldursson

Kæri Ásgeir Jóhann.
Bentu á lausnir...ekki telja upp hvað ekki er hægt....komdu með lausnir, ef ekki á öllum vandamálum Íslands, þá þó á þeim sem þú telur skoðanir þínar nái að hjálpa til með.

Haraldur Baldursson, 3.1.2009 kl. 17:49

6 identicon

Haraldur það er rétt hjá skoðanir hafa lítið að seigja fyrir okkur Íslendinga við þurfum að framkvæma og fiska dálítið meira við þurfum að auka við framleiðslu á landbúnaði við þurfum að kynnalandið fyrir erlendum ferðamönnum sem sanngjarnt og heiðarlegt fólk svo þau vilji koma til okkar með peninganna sina .Ég væri til í að sjá smábáta fiska til að virkja landvinnslu,halda við vegum svo hægt sé að skoða fallega landið okkar, vegagerð hefur alltaf þótt kostur.Eitt er víst að það er eingin lausn að fara á Austurvöll til að öskra.Flytja meira út heldur en inn til að styrkja hagkerfið.

Ásgeir Jóhann Bragason (IP-tala skráð) 3.1.2009 kl. 18:14

7 identicon

Haraldur þetta voru atriði og vandamál það er ekki sama og lausnir.

Ásgeir Jóhann Bragason (IP-tala skráð) 3.1.2009 kl. 18:33

8 Smámynd: Haraldur Baldursson

Sæll Ásgeir.

Ætli við leysum nokkuð úr okkar málum með einni sveiflu, hvort sem er.
Mér líst vel á hugmyndir þínar um að auka aðgengi smábáta að fiskimiðum og tengja það landvinnslunni.
Sjálfur hef ég lagt til að í stað Flug&Bíll markaðssetjum við Flug&Nef til útlanda :-) Grínlaust þó held ég að hæglega megi auka nýtingu á heilbrigðisstéttum lanndsins, þeim og okkur til heilla. Hér á landi eru læknar og hjúkrunarfólk með gríðarlega góða menntun og allir fastir í vinnu hjá ríkinu (smá einföldun).
Það má svo víða leysa úr læðingi krafta sem ekki eru að finna sér farveg.
Það sem að stjórnvöldum snýr eru þó drög að þessum lista mínum hér að framan (1-6).

Haraldur Baldursson, 3.1.2009 kl. 19:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ásgeir Jóhann Bragason
Ásgeir Jóhann Bragason
á 5manna fjölskyldu 2 bila ,motto að skoða málin frá báðum hliðum.Hestamaður með áhuga á ættfræði og ekki sama um annað fólk  .Boltin Man utd ,Juventus,Börsungar ,Hin islenska sveita glima þykir mér áhugaverð og skemmtileg.Og klassiskur söngur.Graðhestar á 1 rauðan sem heitir Kiljan undan perlu minni og Hróa ,geðpríðisfoli .eftirminnilegasti bílll Ford Mustang69 ogGalaxy einnig Ford ,Draumur Lincoln
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 484

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 32
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband